Til leigu villa í Catral


Tilvísun: 2037


 • 3 Herbergi
 • 6 Svefnpláss
 • 2 Baðherbergi

Bóka

Þín leit

 • Staðsetning: Óflokkað
 • Koma: Óflokkað
 • Brottför: Óflokkað
 • Herbergi: Óflokkað
 • Svefnpláss: Óflokkað

Lýsing

Falleg villa með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum á mjög rólegum stað í útjaðri bæjarins Catral.  Loftkæling og arinn er í húsinu, opið eldhús með öllum heimilistækjum.  Húsið er með 2000 fm lóð og einkasundlaug, útieldhúsi og grilli við laugina. Þetta hús er fullkomið fyrir þá sem vilja algjörlega afslappað frí með vinum eða fjölskyldu.

Nauðsynlegt er að vera á bíl en lítið er um að vera í göngufæri frá húsinu.  Alicante flugvöllur er í um það bil 30 mínútna keyrslu frá húsinu.  Torrevieja og Guardamar ströndin er í um það bil 30 mínútna keyrslu frá húsinu.  Í bænum Catral er að finna alla þá þjónustu sem þörf er á, eins og kaffihús, veitingahús og heilsugæslustöð. Á svæðinu er auk þess að finna mikið af bestu golfvöllum Spánar eins og La Finca Golf og Las Colinas.

*Þrifgjald: 86€
*Loftkæling: 60€ á viku
*Frekari upplýsingar um innritun og brottför er að finna í skilmálum Lidon World Travel.

Aðstaða
 • -30 min. keyrsla frá flugvelli
 • Loftkæling
 • Bílastæði
 • Grill
 • Bíll nauðsynlegur
 • Opið eldhús
 • Heimilistæki
 • Garður
 • Ekkert Internet
 • Gæludýr ekki leyfileg
 • Einkasundlaug
 • Engar reykingar inni
 • Enskar sjónvarpsstöðvar
 • Svalir


Catral

Catral er lítið rólegt þorp í Vega Baja del Segura og er staðsett í suðurhluta Alicante héraðs eða um 45km frá flugvellinum í Alicante (25 mínútna keyrsla).  Það tekur um það bil 15 mínútur að keyra til Torrevieja.

Á aðaltorginu er að finna kirkju bæjarins ásamt verslunargötu með nokkrum búðum og kaffihúsum.  Þegar gengið er í gegnum þröngar götur og framhjá ekta spænskum húsum þá er að vinna fleiri búðir, kaffihús og veitingastaði. Þar er um að gera að setjast niður, fá sér hressingu og fylgjast með mannlífinu.

Ekki láta San Quan kirkjuna á torginu framhjá ykkur fara en hún er tileinkuð heilagri Agatha.
Einnig er gaman að skoða ráðhúsið.


Staðsetning

Verslunar-miðstöðvarLa Zenia BoulevardHabaneras

Habaneras verslunarmiðstöðin opnaði árið 2005. Síðan þá hefur hún orðin rótgróinn hluti af Torrevieja og Vega Baja samfélaginu.
Vegna fjölbreyttrar ferðaþjónustu og góðu veðurfari laðar Habaneras fólk að sér af mörgum þjóðernum sem eru að heimsækja eða búa í Torrevieja, Guardamar og Orihuela Costa.
Habaners er opin verslunarmiðstöð og er gott að rölta um og njóta góða veðursins. Verslunarmiðstöðin er með verönd á efstu hæð þar sem hægt er að fá sér morgunmat, borða ís eða drekka kaffi.
Burtséð frá fallegum arkitektúr, friðsæld og góðu veðri, er Habaneras þekkt fyrir að bjóða upp á bestu samsetningu af verslunum tísku á þessu svæði á ströndinni og einnig inni í Vega Baja.
Zara, H & M, Zara Home, Foster er C & A, Forum Sport, AKI, Massimo Dutti, Blanco, Miró, Stradivarius, Bershka, Springfield Man & Woman, Gerry Webber, Hollywood og margar fleiri verslanir og veitingastaðir er að finna í Habaneras.
Heimilisfang: Avenida Rosa Mazón Valero 03184 S / N, Torrevieja, Alicante
Sími: 965 71 23 00
Veffang: http://www.habaneras.esCarrefour

Carrefour er hugsanlega mest heimsótta verslunarmiðstöð eða matvörubúð á svæðinu. Í Carrefour þú getur fundið nánast allt sem þú þarft hvað varðar matvöru, hlutir fyrir heimilið og garðinn á mjög sanngjörnu verði.
Í versluninni er einnig veitingastaður, mötuneyti og barnahorn með gæslufyrir litlu börnin.  Ef þig vantar eitthvað fyrir heimilið er Carrefour er tilvalin búð.
Heimilisfang: Ctra N Alicante-Cartagena 332, km 52, 03189 Orihuela Costa, Alicante
Sími: 902 20 20 00
Viðskipti Hours: Mán-Lau 9:00-22:00 Frídagar: 10:00-22:00

VeitingastaðirVeitingahúsið Venecia

Barinn og veitingahúsið Venice  er staðsett í miðju Catral (Alicante), þetta er veitingastaður með gömlum og nútímalegumi nnréttingum sem hefur nýverið gerður upp.
Heimilisfang: Calle Purisima, 16, Catral, Alicante 03158
Sími: 966787462Veitingastaðurinn El Serrano

Sérgrein veitingastaðarins er "La Huerta" eða lífrænt ræktað frá Vega Baja. Aðalrétturinn er paella sem er löguð á eldivið þess,og grillað kjöt.
Heimilisfang: Road 63 Dolores, Catral, Alicante 03158
Sími: 966 78 73 91Bar Avenida Regina

Kósý bar í miðbæ Catral sem er opin frá mánudegi til laugardags frá 06:30 og býður gestum upp á morgunverð, hádegisverður og kvöldverð, þeir eru með  dæmigerðurrétti sem einkennast frá svæðinu, daglega matseðla og um helgar eru þeir með sjávarrétta tapas sem er skolað niður með  bjór og góðu víni
Heimilisfang: Avenida La Purisima, 34, Catral, Alicante 03158
Sími: 966 78 80 50Salon Restaurante Rokaya

Heimilisfang: POL. Poniente, 5, CATRAL (Alicante)
Sími: 966787690

HeilsaSpítalinn Comarcal í Orihuela

Heimilisfang: Ctra. Orihuela-Almoradi, KM 8 
 03.314, St Bartholomew, Orihuela, Alicante
Sími: 965 877 500Apótek

Apótek: MARTINEZ-CANALES MURCIA F.
PURISIMA, 34
CATRAL (ALICANTE) 03158

Apótek: RIPOLL PALOMARES M. P.
SAN JUAN, 2
CATRAL (ALICANTE) 03158

Apótek: ASENSIO BLANCO A.
GENERALISIMO, 12
CATRAL (ALICANTE) 03158

Apótek: FARMACIA MARIA DEL PILAR RIPOLL PALOMARE
SAN JUAN, 2
CATRAL (ALICANTE) 03158

Apótek: FARMACIA SANTA AGUEDA
PURISIMA, 34
CATRAL (ALICANTE) 03158Heilusgæslan í Catral

Heilsugæslan  í Catral er staðsett á c / La Palmera s / n. Það er opið frá 08:00. til 14:00 mánudaga til föstudaga.

Símanúmer er: 965 29 00 50

Það er hægt að panta tíma í síma milli kl 08:00. til 13:00 fyrir tíma í vikunni, en ef þú vilt að panta tíma samdægurs eru tímarpantanir teknar frá 08:30. til 10:00.

Þjónustan sem hægt e ra ð fá á heilsugæslunni í Catral er eftirfarndi:

• Viðtal samdægurs við lækni.

• 3 læknar í fullu starfi og einn læknir í hlutastarfi læknir sem kemur daglega.

• 1 barnalæknir alla daga vikunnar.

• ein ljósmóðir sem kemur  á þriðjudögum og fimmtudögum.

• 2 hjúkrunarfræðingar daglega.
Spítalinn í Torrevieja

Afþreying

GIN & TONIC

Gin & Tonic er í tísku en það er aðallega vegna þess að mikil þróun hefur átt sér stað bæði í nýjum tegundum af Gini og Tonic auk þess er mikið úrval af nýjum tegundum af sítrusávöxtum. Á þessu námskeiði munum við læra réttu tæknina við að útbúa hið fullkomna Gin & Tonic og með áherslu á eftirfarandi: Gin:...
Upplýsingar »


Vallargjöld La Peraleja

Vallargjöld - La Peraleja Lágannatími: 23. nóvember - 22. febrúar 16. júní - 15. september 18 holur: 35€ 2 Vallargjöld + 1 Golfbíll: 80€ Háannatími: 16. september - 22. nóvember 23. febrúar - 15. júní 18 holur: 40€ 2 Vallargjöld + 1 Golfbíll: 90€ Önnur leiga: Golfbíll: 20€ Rafmagns golfkerra: 12€ Golfkerra: 4€ Golfsett: 12€...
Upplýsingar »


Vallargjöld Las Ramblas

Vallargjöld - Las Ramblas: Lágannatími: 1. júní - 22. september 1. desember - 14 febrúar 18 holur: 36€ 2 vallargjöld + 1 Golfbíll: 80€ Twilight: 26€ Twilight Plus: 22€ Háannatími: 23. september - 30. nóvember 16. febrúar - 31. maí 18 holur: 45€ 2 vallargjöld + 1 Golfbíll: 99€ Twilight: 35€ Twilight Plus: 22€ Önnur leiga: Golfbíll: 25€...
Upplýsingar »


Vallargjöld Villamartin

Vallargjöld - Villamartin: Lágannatími: 1. júní - 22. september 1. desember - 14 febrúar 18 holur: 40€ 2 vallargjöld + 1 Golfbíll: 80€ (01/06/13 - 22/09/13 frá 11:00 til 14:30 og 01/12/13 - 14/02/14 frá 8:00 til 9:00) Twilight Plus: 28€ Háannatími: 23. september - 30. nóvember 16. febrúar - 31. maí 18 holur: 45€ frá 8:00 til 9:00 og 55€...
Upplýsingar »


Vallargjöld Las Colinas

Vallargjöld - Las Colinas: Lágannatími: Desember, Janúar, Febrúar Júní, Júlí, Ágúst, September Verð 18 holur: 58€ Dagsverð: 90€ Háannatími: Octóber, Nóvember Mars, Apríl, Maí 18 holur: 81€ Dagsverð: 126€ Önnur leiga: Golfbíll: 25€ Rafmagns golfkerra: 10€ Golfkerra: 5€ Golfsett: 25€ Las Colinas golfvöllurinn er frábær 18...
Upplýsingar »


Vallargjöld La Finca

Vallargjöld - La Finca: Lágannatími: 1. júní - 22. september 1. desember - 14 febrúar 18 holur: 45€ 2 vallargjöld + 1 Golfbíll: 99€ Twilight: 33€ Twilight Plus: 28€ Háannatími: 23. september - 30. nóvember 16. febrúar - 31. maí 18 holur: 65€ 2 vallargjöld + 1 Golfbíll: 135€ Twilight: 45€ Twilight Plus: 28€ Önnur leiga:...
Upplýsingar »


Vínbúgarður Francisco Gomez

Komdu með okkur á vínbúgarðinn hans Francisco Gomez. H eimsókn á fræga vínbúgarðinn Francisco Gomez sem er staðsettur í Villena.   Þetta er skemmtileg ferð í einn virtasta vínbúgarð Spánar. Ferðin: • Brottför frá skrifstofum Lidon World Travel. • Á búgarðinum sjáum við meðal annars kapelluna, torgið, vínekrurnar,...
Upplýsingar »Verð á nótt

  Verð x Eign Verð x Á mann Verð x Laust rúm
Frá til 0 € 0 € 0 €

Bæta við umsögn

0 Umsagnir

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um þessa eign.


Bestu Tilboðin

Skoða meira
  Frá
Campoamor 23€
Mil Palmeras 42€
Doña Pepa 48€
Lo Crispin 60€