Afþreying LidonWorldTravel

Ganga með ránfuglum

Hér er í boði að upplifa skemmtilega göngu með fljúgandi ránfuglum (örnum) í fallegu skóglendi.
Ekki er krafist reynslu og allir geta tekið þátt. Aðallega er notast við Harris erni en þeir eru þekktir fyrir mikið félagslyndi.
Leiðsögumaður er með í för og hann kennir tökin á fuglunum. Þetta er skemmtileg upplifun fyrir alla fjölskylduna að ganga um með taminn örn og leyfa honum að fljúga.
Það eina sem þarf að koma með eru góðir skór og föt eftir veðráttu, annar búnaður er á staðnum.

Verð:
Ganga með 1 fugl: 60€ (mest 2 fullorðnir og 2 börn)
Ganga með 2 fugla: 90€ (mest 4 fullorðnir og 2 börn)

Í boði: Doña Pepa » Costa Blanca
Campoamor » Costa Blanca
Mil Palmeras » Costa Blanca
Punta Prima » Costa Blanca
La Siesta » Costa BlancaBestu Tilboðin

Skoða meira
  Frá
Campoamor 23€
Mil Palmeras 42€
Doña Pepa 48€
Lo Crispin 60€