Afþreying LidonWorldTravel

GIN & TONIC

Gin & Tonic er í tísku en það er aðallega vegna þess að mikil þróun hefur átt sér stað bæði í nýjum tegundum af Gini og Tonic auk þess er mikið úrval af nýjum tegundum af sítrusávöxtum.

Á þessu námskeiði munum við læra réttu tæknina við að útbúa hið fullkomna Gin & Tonic og með áherslu á eftirfarandi:
Gin: Saga, þróun og flokkun
Tonic: Fjölbreytni og vinnsluaðferðir

Saga og uppruni Gin & Tonic

Við lærum að framreiða hið fullkomna Gin & Tonic ásamt hverju er hægt að bæta í drykkinn án þess að eyðileggja hann.

Aðferð og undirbúningur drykkjarins:
Glasið
Klakinn

Hvernig skal bera fram Ginið
Hvernig skal bera fram Tonic

Hvernig við búum til okkar eigið Gin & Tonic

Þetta er skemmtilegt námskeið sem skiptist í fræðilegan hluta auk þess munum við smakka mismunandi Gin & Tonic (4 litlir drykkir á mann)

Hægt er að fá mismunandi Tapasrétti á Lizarran (ekki innifalið í verði)

Að lokum munum við útbúa okkar eigin Gin & Tonic drykk.

„Mastersnámskeið“ í undirbúningi Gin & Tonic:
Kennari: Pepe Orts
Lengd: 2,5 – 3 tímar

Efni:  Innifalið í verði
Drykkir: 4 litlir drykkir á mann

Bókanir:
E
-mail: info@lidonworldtravel.com
Sími: (0034) 966 731 994

Í boði: Lo Crispin » Costa Blanca
Alicanteborg » Costa Blanca
Benidorm » Costa Blanca
Catral » Costa Blanca
Ciudad Quesada » Costa Blanca
Doña Pepa » Costa Blanca
Campoamor » Costa Blanca
Mil Palmeras » Costa Blanca
Punta Prima » Costa Blanca
La Siesta » Costa Blanca
Roldán » Costa CálidaBestu Tilboðin

Skoða meira
  Frá
Campoamor 23€
Mil Palmeras 42€
Doña Pepa 48€
Lo Crispin 60€